Laugardagur - 23. nóvember ´24
Aðventan nálgast
Félagar í Lionsklúbbi Patreksfjarðar eru á fullum undirbúningi fyrir aðventuna og jólin. Skatan hefur verið verkuð af kostgæfni og pakkað og nú um helgina voru jólatrén á Geirseyri og Vatneyri skreytt og komið fyrir á sínum stöðum. Bíósýningar verða í Skjaldborgarbíói alla aðventuna til að gleðja unga sem aldna, og sérstaklega minnum við á boðssýningu […]